Hvolpasveitin er á ferðinni… í þeirra fyrstu bíómynd! Þegar keppinautur þeirra, Humdinger, verður borgarstjóri í nágrannaborginni Ævintýraborg og kemur hörmungunum af stað setja Róbert og hetjuhvolparnir í hæsta gírinn til að fást við mestu áskorun á ferli Hvolpasveitarinnar. Á meðan á þessu stendur fær sveitin hjálp frá nýjum bandamanni, flotta hundinum Liberty, og saman berjast hún og Hvolpasveitin fyrir því að bjarga borgurum Ævintýraborgar! Getur Hvolpasveitin bjargað borginni áður en það er um seinan? Þegar upp er staðið er engin borg og stór, enginn hvolpur of lítill!