Avatar færir okkur í hinn ótrúlega heim á plánetunni Pandóru, þar sem maður fer á vit epískra ævintýra og ástar og berst að lokum til að bjarga þessum einstaka stað sem er orðinn að heimastað hans. James Cameron leikstjóri myndarinnar Titanic og Óskarsverðlaunahafi, færir okkur raunverulega kvikmyndaupplifun þar sem byltingarkennd tækni mætir grípandi persónum í sígildri og tilfinningaríkri sögu.