Þetta er Köngulóarkapall.
Það er vinsæll kapal-leikur sem er spilaður með tveimur spilastokkum.
Megintilgangurinn er að fjarlægja öll spilin af borðinu.
Sjá reglurnar til að fá frekari upplýsingar:
Þú getur flutt spil í tóman dálk, eða á hærra spil (hver sem liturinn er).
En þú mátt aðeins færa bunka af spilum svo framarlega sem spilin eru í sama lit og réttri röð.
Heill litur af spilum er fjarlægður sjálfkrafa.
Leikmenn geta hvenær sem er notað afgangsbunkann til að bæta spilum við á alla dálka.
Þessi leikur hefur allur verið þýddur á íslensku.