Tilgangur leiksins er að hreinsa tilbúið jarðsprengjusvæði án þess að sprengja springi.
Ef reitur sem inniheldur sprengju er opnaður tapar spilarinn leiknum.
Annars er tala birt í leiknum, sem segir til um hversu margir aðliggjandi reitir innihalda sprengjur.
Þessi leikur hefur allur verið þýddur á íslensku.
Margar stillingar:
- fyrir spjaldtölvur og síma
- sjálfvirk vistun
- tölfræði
- erfiðleikastigin Auðvelt, Venjulegt, Erfitt, Martröð